Flytja í Þingeyjarsveit ?
Fréttir & tilkynningar

22.09.2025
Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 11. september 2025 að auglýsa tillögu að nýju Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2024- 2044, ásamt umhverfisskýrslu, í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Skipulagssvæðið er allt land innan Þingeyjarsveitar sem varð til við sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar árið 2022. Flatarmál sveitarfélagsins er 12.027 km2 að meðtöldum strandsjó innan netlaga.

01.09.2025
Aðalbókari óskast!
Þingeyjarsveit óskar eftir að ráða metnaðarfullan aðila í starf aðalbókara. Um er að ræða 100% starf sem heyrir undir sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.





23.09.2025
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð SSNE
Ert þú með hugmynd sem gæti fallið að markmiðum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra? Þá á hún ef til vill heima í Uppbyggingarsjóði - opið er fyrir umsóknir.

Viðburðir
Sveitastjórn Þingeyjarsveitar
Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 25. september.