Flytja í Þingeyjarsveit ?
Fréttir & tilkynningar


14.07.2025
Sumarlokun
Skrifstofur Þingeyjarsveitar eru lokaðar vegna sumarleyfa frá 14. júlí til og með 25. júlí.

07.07.2025
Barnalán í Þingeyjarsveit
Í liðinni viku heimsótti Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri, foreldra nýfæddra barna í sveitarfélaginu og færði þeim gjafir í tilefni komu litlu krílanna.

07.07.2025
Hálsmelar – Falin útivistarperla
Þingeyjarsveit vill benda íbúum á einstakt útivistarsvæði sem margir hafa ekki enn uppgötvað, Hálsmelana.

04.07.2025
Aukin atvinnuuppbygging
Fyrirtækið GeoSilica hefur skrifað undir samstarfssamning við Landsvirkjun og mun hefja starfsemi í Þingeyjarsveit næsta haust.

01.07.2025
Deiliskipulag Laxárstöðvar
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 26. júní 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Laxárstöðvar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

01.07.2025
Nýr starfsmaður
Brynja Dögg Ingólfsdóttir hefur verið ráðin skipulagsfulltrúi Þingeyjarsveitar og mun hefja störf 1. október n.k.

30.06.2025
Fréttabréf júní mánaðar
Falin útivistarperla, nýr starfsmaður, jákvæð rekstrarniðurstaða og það helsta frá júní mánuði í glæýju fréttabréfi!
Sveitastjórn Þingeyjarsveitar
Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 14. ágúst.