08.04.2025
Framkvæmdaleyfi fyrir borun við Suðurhlíðar í Kröflu
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur þann 27. mars 2025 samþykkt veitingu framkvæmdaleyfis til Landsvirkjunar til að hefja borun vinnsluholu borteig KJ-16 og gildir framkvæmdaleyfið í ár frá útgáfudegi.