Yfirlit frétta & tilkynninga

Bárðarbunga, mynd fengin af ruv.is

Viðbragðsáætlun virkjuð

Vegna aukinnar jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu hefur Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra virkjað viðbragðsáætlun vegna eldgoss í Bárðarbungu eða norðan Vatnajökuls í samráði við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Lesa meira
Laust starf skipulagsfulltrúa

Laust starf skipulagsfulltrúa

Þingeyjarsveit auglýsir starf skipulagsfulltrúa laust til umsóknar. Leitað er að drífandi einstaklingi sem hefur metnað og drifkraft til að halda áfram að þróa starfið og skipulagsmál sveitarfélagsins.
Lesa meira
Skemmtilegar staðreyndir um sveitarfélagið!

Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030

Heildarstefna Þingeyjarsveitar 2024-2030 var samþykkt á sveitarstjórnarfundi 12. desember og kynnt á rafrænum íbúafundi í gær.
Lesa meira
Unnið að viðgerð á kaldavatnslögn!

Unnið að viðgerð á kaldavatnslögn!

Lesa meira
Leikskólakennari óskast í Barnaborg í Þingeyjarskóla

Leikskólakennari óskast í Barnaborg í Þingeyjarskóla

Um er að ræða 80-100% starf. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2025.
Lesa meira
Rof í kaldavatnslögn í Mývatnssveit

Rof í kaldavatnslögn í Mývatnssveit

Lesa meira
Friðlýsing menningarlandslags Hofstaða staðfest

Friðlýsing menningarlandslags Hofstaða staðfest

Menningarlandslag Hofstaða í Þingeyjarsveit hefur verið friðlýst. Íbúðarhús og útihús á jörðinni eru undanskilin friðlýsingunni.
Lesa meira
Mynd fengin á raudikrossinn.is

Með puttann á púlsinum

Þó nokkur skyndihjálpar námskeið hafa verið haldin hér í sveit í janúar. Hvenær fórst þú síðast á námskeið?
Lesa meira
Lífshlaupið

Lífshlaupið

Þingeyjarsveit hvetur íbúa, fyrirtæki og skóla til þess að taka þátt í lífhlaupinu!
Lesa meira
Rúlluplast!

Rúlluplast!

Lesa meira