Verkefnastjóri æskulýðs, tómstunda og menningarmála, Myrra Leifsdóttir fór á þriggja daga námskeið á Írlandi í vor. Námskeiðið var ætlað til að efla æskulýðsstarf í dreifbýli í alþjóðlegu samstarfi og sjálfboðaliðastarfi.
Að venju hefur verið nóg um að vera í Þingeyjarsveit. Íbúum heldur áfram að fjölga og met fjöldi starfar nú í vinnuskólanum. Dásemdar fjölskylduhátíð var haldin þann 17. júní þar sem menningarverðlaun Þingeyjarsveitar voru veitt. Græn skref, heimsóknir og hitt og þetta!