Sveitarstjórnarfundur

47. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 22. ágúst 2024 og hefst kl. 13:00

Dagskrá
Almenn mál
1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra

2. 2310048 - Stefnuyfirlýsing E og K lista - 2023-2026

3. 2312013 - Mannauðsstefna

4. 2408013 - Staðfesting á stofnframlagi sveitarfélagsins vegna almennra íbúða

5. 2403045 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024

6. 2408021 - Flugklasinn Air 66N - fundur um framtíðarfyrirkomulag

7. 2402059 - Breiðamýri - umsókn um breytingu lóðamarka

8. 2408025 - Fundadagatal 2024-2025

9. 2408027 - Leikhópurinn Umskiptingar - Fyrirspurn vegna leiksýningar

10. 2406033 - Áfangastaðaáætlun 2024

11. 2311146 - Fræðsluáætlun Þingeyjarsveitar

Fundargerðir til staðfestingar
12. 2408001F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 13

13. 2406008F - Skipulagsnefnd - 27

Mál til kynningar
14. 2402037 - Þjóðlendumál eyjar og sker

20. ágúst 2024

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri