Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Hún fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins, að svo miklu leyti sem hún hefur ekki falið hana öðrum. Á meðal annarra verkefna er kosning í ráð og nefndir á vegum sveitarstjórnar, yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins, gerð samþykkta og ákvörðun gjalda eftir því sem lög mæla fyrir um og þörf krefur.
Sveitarstjórn 2022-2026
Eyþór Kári Ingólfsson, starfsmaður flugvallar, E-lista
Netfang: eythor@thingeyjarsveit.is
Gerður Sigtryggsdóttir, sjálfst. starfandi viðskiptafræðingur, E-lista
Netfang: gerdur@thingeyjarsveit.is
Knútur Emil Jónasson, byggingarfræðingur, tónlistarmaður, E-lista
Netfang: Knutur@thingeyjarsveit.is
Halldór Þorlákur Sigurðsson, bóndi, fv.flugstjóri, E-lista
Netfang: halldor@thingeyjarsveit.is
Sigfús Haraldur Bóasson framkvæmdastjóri, E-lista (situr fyrir Eygló Sófusdóttir til 1. júní 2024)
Netfang: haraldur@thingeyjarsveit.is
Jóna Björg Hlöðversdóttir bóndi, K-lista
Netfang: jona.bjorg@thingeyjarsveit.is
Árni Pétur Hilmarsson kennari, K-lista
Netfang: arni@thingeyjarsveit.is
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir, mannauðs og markaðsstjóri, K-lista
Netfang: ragnhildur@thingeyjarsveit.is
Arnór Benónýsson framhaldsskólakennari, K-lista (situr fyrir Helga Héðinsson til 1. október 2024)
Netfang: arnor@thingeyjarsveit.is
Eygló Sófusdóttir (E-lista) er í leyfi til 1. júní 2024
Helgi Héðinsson, fv. sveitarstjóri (K-lista) er í leyfi til 1. október 2024
Varamenn í sveitarstjórn
Anna Bragadóttir landfræðingur, E-lista
Einar Örn Kristjánsson vélfræðingur, E-lista
Erlingur Ingvarsson, tamningamaður, bóndi, E-lista
Ósk Helgadóttir skólaliði, E-lista
Úlla Árdal markaðsstjóri, K-lista
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir bóndi, K-lista
Sigurður Guðni Böðvarsson bóndi, K-lista
Oddviti
Gerður Sigtryggsdóttir
Varaoddviti
Knútur Emil Jónasson
Sveitarstjóri
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir