Hlutverk félagsþjónustunnar er m.a. að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi og stuðla að velferð á grundvelli samhjálpar.
Félagsþjónusta Norðurþings hefur umsjón með félagsþjónustu Þingeyjarsveitar og málefnum fólks með fötlun. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Félagsþjónustu Norðurþings sem hægt er að nálgast hér
Málefni fatlaðra
Félagsþjónusta Norðurþings hefur umsjón með málefnum fólks með fötlun. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Norðurþings sem hægt er að nálgast HÉR.
Heimaþjónusta
Þingeyjarsveit heldur utan um félagslega heimaþjónustu í sveitarfélaginu í samstarfi við Félagsþjónustu Norðurþings.
Málefni aldraðra
Þingeyjarsveit heldur utan um málefni aldraðra í sveitarfélaginu.
Ásta F. Flosadóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Þingeyjarsveitar fer með málefni aldraðra og heimaþjónustu í sveitarfélaginu. Hægt er að leita til hennar varðandi eftirtalin atriði:
Sími: 464-3322
netfang: thingeyjarsveit@thingeyjarsveit.is