Sundlaugar og íþróttahús
Sundlaugin á Laugum
Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug. Sundlaugin er í sama húsnæði og íþróttahöllin.
Sjá einnig facebooksíðu https://www.facebook.com/sundlauglaugum/
Sími: 862-3822
netfang: magnus@thingeyjarsveit.is
Sími: 862-1398
Nánari upplýsingar um opnunartíma
Sundlaugin á Stórutjörnum
Á Stórutjörnum er lítil sundlaug ásamt einum heitum pott.
Opnunartími
Mánudagskvöldum frá 18:30 til 20:30
fimmtudagskvöldum 19:30 til 21:30
Sumarlokun verður auglýst síðar.
Deildarstjóri: Birna Davíðsdóttir
Sími: 464-3220
Sundlaugin á Illugastöðum
Á Illugastöðum er lítil sundlaug ásamt tveimur heitum pottum. Sundlaugin er staðsett við orlofsbyggðina á Illugastöðum.
Sími: 462-6199
Íþróttamiðstöðin í Reykjahlíð / Sports Center ÍMS
Íþrótta- og þreksalur ásamt lítilli sánu, heitum og köldum potti. / Sports hall and gym, small sauna, hot and cold pot.
Opnunartímar í afgreiðslu eru: / Opening hours in reception are:
Mán – fim: 10:00 - 20:30
Lau: 10:00 – 15:30
Fös & sun: Lokað
Opnunartími um Jól og áramót
Þorláksmessa – kl. 10:00-15:30 – skv. gildandi laugardagsopnun
Aðfangadagur – kl. 09:00-12:00
Jóladagur – lokað
Annar í jólum – kl. 12:00 – 16:00
Gamlársdagur – kl. 09:00 – 12:00
Nýársdagur – lokað
Páskaopnun og aðrir rauðir dagar sem lenda á virkum degi hverju sinni
Skírdagur – Lokað
Föstudagurinn langi – Lokað
Páskadagur – Lokað
Annar í páskum – Lokað
Sumardagurinn fyrsti – kl. 10:00 - 20:30
Fyrsti maí – Lokað
Uppstigningardagur – Lokað
Annar í hvítasunnu – Lokað
Korthafar sem eiga rafrænt aðgangskort hafa aðgang að þreksalnum frá 05:30 – 23:00 alla daga óháð almennum opnunartíma. / Members with electric admittance cards have access to the gym from 05:30 – 23:00 everyday, regardless of general opening hours.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar í síma 464-4225 eða í netfangið asta.price@thingeyjarsveit.is
Further information can be obtained at the number or email above.