13.06.2024
Yfirlit frétta & tilkynninga


11.06.2024
Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar
Kvenfélag Mývatnssveitar, Ungmennafélagið Efling og Þingeyjarsveit bjóða íbúum upp á glens og gleði í tilefni af 17. júní. Skemmtilegir viðburðir um helgina og hátíðardagskrá á mánudaginn.

10.06.2024
Viðbragðshópur vegna kuldatíðar
Viðbragðshópur vegna áhrifa kuldatíðar á landbúnað tekur til starfa.

06.06.2024
Framtíð atvinnulífs í Þingeyjarsveit
Sveitarfélagið Þingeyjarsveit býður fulltrúum atvinnulífsins til fundar til að ræða framtíðarsýn sveitarfélagsins. Þessi fundur er liður í stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins og er vettvangur til að mynda tengsl, deila hugmyndum og ræða mögulegar áherslur til næstu ára.

04.06.2024
Leikskólanemar á flandri
Leikskólanemendur sveitarfélagsins sem eru að hefja grunnskólagöngu í haust fóru í sameiginlega útskriftarferð í lok mánaðarins.

04.06.2024
Skólastefna Þingeyjarsveitar
„Umhverfið og sveitarfélagið sem við búum í er gríðarlega fallegt og vinsælt sem náttúruupplifun. Það er mikill styrkleiki - sem við
þyrftum að nýta okkur miklu betur“ segir meðal annars í nýrri skólastefnu Þingeyjarsveitar sem er nú aðgengileg á vefnum.

29.05.2024
Fréttabréf maí mánaðar
Ársreikningur, nýr ærslabelgur, hátíðardagskrá, útrýming malarvega og margt fleira í maí fréttabréfi Þingeyjarsveitar!

29.05.2024
Goðafoss og umhverfi - deiliskipulagsbreyting
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 16. maí 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu Goðafoss og umhverfis í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

27.05.2024
Ærslabelgur rís á Laugum
Í dag er stór dagur fyrir alla áhugasama um ærslabelgi því einn slíkur rís nú á Laugum!


24.05.2024
Auglýsing frá yfirkjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna forsetakosninga sem fram fara þann 1. júní 2024
Auglýsing frá yfirkjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna forsetakosninga sem fram fara þann 1. júní 2024

23.05.2024
Afsláttur af gatnagerðagjöldum
Vegna mikillar eftirspurnar eftir íbúðarhúsnæði verða gatnagerðagjöld felld niður tímabundið.

22.05.2024
You can impact the future of Þingeyjarsveit
Residents of Þingeyjarsveit now have the opportunity to influence the future of the municipality!

22.05.2024
Hafðu áhrif á framtíð Þingeyjarsveitar
Opnað hefur verið fyrir könnun á heimasíðu Þingeyjarsveitar og eru íbúar hvattir til að koma á framfæri sínum skoðunum og áherslum fyrir framtíðarstefnu sveitarfélagsins.

