21.06.2024
Fréttir, Tilkynning
Mývatn og Laxá vernduð í 50 ár
Í ár eru 50 ár frá því lögin um verndun Mývatns og Laxár voru fyrst samþykkt og Rannsóknarmiðstöðin við Mývatn stofnuð. Því verða hátíðarhöld 22. júní!
Lesa meira
21.06.2024
Fréttir, Tilkynning, Laus störf
Laus störf í Þingeyjarskóla
Viltu vinna í skemmtilegu umhverfi, með frábærum nemendum og með góðu samstarfsfólki? Ef svo er ættir þú að íhuga starf í Þingeyjarskóla.
Lesa meira
19.06.2024
Fréttir, Tilkynning
Marika Alavere hlýtur Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent þann 17. júní á Laugum. Auglýst var eftir tilnefningum til verðlaunanna en alls bárust ellefu tilnefningar í ár.
Lesa meira
17.06.2024
Fréttir, Tilkynning
Gleðilegan þjóðhátíðardag
Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei - það er kominn 17. júní!
Lesa meira
14.06.2024
Fréttir, Tilkynning, Laus störf
Laust starf leikskólastjóra
Þingeyjarsveit óskar eftir því að ráða drífandi og jákvæðan einstakling í starf leikskólastjóra í Þingeyjarskóla.
Lesa meira
11.06.2024
Fréttir, Tilkynning
Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar
Kvenfélag Mývatnssveitar, Ungmennafélagið Efling og Þingeyjarsveit bjóða íbúum upp á glens og gleði í tilefni af 17. júní. Skemmtilegir viðburðir um helgina og hátíðardagskrá á mánudaginn.
Lesa meira