Sveitarstjórnarfundur

45. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 16. maí og hefst kl. 13. 

Dagskrá
Almenn mál
1. 2404064 - Ársreikningur 2023
2. 2403038 - Skólaakstur - útboð 2024
3. 2405016 - Norðurorka - Erindi til eigenda Norðurorku hf. vegna fjármögnunar 2024
4. 2405003 - Slit - Héraðsnefnd Þingeyinga
5. 2405012 - Aðalfundur 2024 - Markaðsstofa Norðurlands
6. 2405033 - Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts
7. 2312011 - Múlavegur 13 - umsókn um stofnun lóðar undir tækjahús Mílu
8. 2405035 - Tímabundinn afsláttur af gatnagerðagjöldum
9. 2403013 - Kornsamlag Þingeyinga
 
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 2405008 - Ferðafélag Akureyrar - gisting í flokkki II - rekstrarleyfi
11. 2404061 - Flosi Gunnarsson - gisting í flokki II - rekstrarleyfi
 
Fundargerðir til staðfestingar
12. 2404012F - Umhverfisnefnd - 17
12.1 2301024 - Aðgerðaráætlun umhverfisstefnu Þingeyjarsveitar
12.2 2404065 - Minnisblað umhverfisnefndar um skógrækt í Þingeyjarsveit
13. 2404013F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 18
13.1 2404069 - Leikskólinn Barnaborg, Krílabær, Tjarnarskjól og Ylur - skóladagatal 2024-2025
13.2 2404072 - Þingeyjarskóli - nemendur 10. bekkjar úr Mývatnssveit 2024-2025
13.3 2404039 - Íslensku menntaverðlaunin 2024 - opið fyrir tilnefningar
13.4 2304040 - Fagskólanám í leikskólafræðum - kynningarbréf
13.5 2301009 - Málefni Þingeyjarskóla
14. 2405000F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 18
14.1 2404002 - Ársþing HSÞ 2024 - stöðuskýrsla
14.2 2403018 - Styrkir til menningarmála 2024
14.3 2403007 - Lýðveldið Ísland 80 ára - kynning á dagskrá
14.4 2403016 - 17. júní hátíðahöld 2024
15. 2404014F - Byggðarráð - 21
15.1 2404045 - Hlíðavegur 6 - úttekt
15.2 2304007 - Vinabæjarsamstarf Suður Frón (Sor-Fron)
15.3 2404056 - Hækkuð húsaleiga á Ýdölum - erindi til sveitarstjórnar
15.4 2404058 - Stórutjarnaskóli - leikskóli hönnunartillögur
15.5 2404029 - Samtal um Náttúrustofu
15.6 2404010 - Bjarmahlíð - styrkbeiðni
15.7 2405007 - Vorfundur 2024 - Héraðsnefnd Þingeyinga
15.8 2405006 - Ársfundur 2024 - Náttúruhamfaratryggingar Íslands
15.9 2404066 - Raforkusölusamningur - verðkönnun
15.10 2311091 - Leigufélagið Bríet ehf. - kynning
15.11 2404074 - Lagareldi - 930. mál - 154. löggjafaþing
16. 2404010F - Skipulagsnefnd - 25
16.1 2404044 - Arnarvatn 2 land - umsókn um breytt heiti
16.2 2405026 - Þeistareykir, hitastigulshola - umsókn um framkvæmdaleyfi
16.3 2308015 - Göngu- og hjólastígur
16.4 2402055 - Bakkasel og Belgsá - umsókn um framkvæmdaleyfi
16.5 2401027 - Strenglögn í Laxárdal - umsókn um framkvæmdaleyfi
16.6 2404040 - Ærslabelgur við sundlaug á Laugum
16.7 2404052 - Jarðböðin - umsókn um stöðuleyfi fyrir frystigám
16.8 2404053 - Vogar 1 - umsókn um stöðuleyfi
16.9 2405025 - Grjótagjá salernishús og vatnstengingar
16.10 2403023 - Glettingsstaðir - umsókn um byggingarleyfi fyrir Geymslu
16.11 2404059 - Bjarkargerði 8 - umsókn um byggingarleyfi
16.12 2405015 - Krafla - umsókn um byggingarheimild fyrir endurbyggingu á skemmu
16.13 2402012 - Skútahraun 11 - umsókn um staðfestingu lóðamarka
16.14 2402013 - Skútahraun 13 - umsókn um staðfestingu lóðamarka
16.15 2404032 - Einbúavirkjun - krafa um breytingu á aðalskipulagi
16.16 2405010 - Vatnsleysa II - beiðni - breyting á skipulagi
16.17 2405009 - Skógar, verslunar- og þjónustusvæði - beiðni - breyting á skipulagi
16.18 2304017 - Sóknarnefnd Ljósavatnssóknar - Nýr kirkjugarður við Þorgeirskirkju
16.19 2305022 - Sandabrot - Breytingu á aðalskipulagi
16.20 2209035 - Sandabrot - deiliskipulagsgerð
16.21 2311139 - Þeistareykir land ferðaþjónusta - deiliskipulag
16.22 2403028 - Þeistareykjavirkjun, ferðaþjónusta - breyting á deiliskipulagi
16.23 2309017 - Hofstaðir - beiðni um heimild til deiliskipulagsgerðar
16.24 2305013 - Hótel Laxá - Breyting á deiliskipulagi verslunar og þjónustusvæðis
16.25 2402069 - Goðafoss, deiliskipulagsbreyting - beiðni - breyting á skipulagi
16.26 2405024 - Kröfluvirkjun niðurdælingaholur - beiðni - breyting á skipulagi
16.27 2405000 - Hverfjall, friðlýsing - breyting á afmörkun
16.28 2404065 - Minnisblað umhverfisnefndar um skógrækt í Þingeyjarsveit
 
Fundargerðir til kynningar
17. 2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir
18. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
19. 2311102 - Svæðisráð vestursvæðis - fundargerðir
20. 2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir
21. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
22. 2211029 - Fundargerðir framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga
23. 2303041 - Fundargerð stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga
24. 2405034 - Náttúruverndarnefnd Þingeyinga - fundargerðir
25. 2405036 - Ársþing SSNE 2024
26. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
 
14. maí 2024. 
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri.