Yfirlit frétta & tilkynninga

Mynd: Rajan P. Parrikar

Risa áttræðisveisla á Laugum

Viltu halda listasmiðju eða kenna krökkum að rappa? Halda hláturjóga eða bjóða uppá söngstund með álfum? Hvað með að þú grafir gömlu svuntuna upp og skellir í nokkrar vöfflur? Viltu selja handverk, ís, kaffi eða aðrar veitingar? Nú er tækifærið!
Lesa meira
STÓRI Plokkdagurinn sunnudaginn 28. apríl

STÓRI Plokkdagurinn sunnudaginn 28. apríl

Gerum sveitina fína!
Lesa meira
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

Lesa meira
Félagsgróðurhús og aðstoð við makaleit

Félagsgróðurhús og aðstoð við makaleit

Á íbúafundum vegna stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins komu margar og ólíkar hugmyndir fram varðandi framtíðina. Kjarninn í þeim var væntumþykja gagnvart samfélaginu og náunganum. Til að mynda var rætt um mikilvægi þess að nýta jarðvarmann okkar betur, mikilvægi góðra vega, að Friðheimar norðursins ættu að rísa í sveitarfélaginu og nauðsyn þess að efla hreyfingu eldri borgara.
Lesa meira
Ársþing SSNE

Ársþing SSNE

Ársþing SSNE fer nú fram í Þingeyjarsveit. Mæting á þingið er góð og dagskráin afar áhugaverð!
Lesa meira
Join the support registry!

Join the support registry!

We are still looking to expand the support team, so we are issuing a new call to those who may be willing to lend a hand. There is no obligation with joining the Support Registry, but there may be opportunities to try out various tasks.
Lesa meira
Nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa

Nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa

Þingeyjarsveit auglýsir laust til umsóknar nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins.
Lesa meira
Vilt þú vinna við fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá Þingeyjarsveit? 

Vilt þú vinna við fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá Þingeyjarsveit? 

Þingeyjarsveit óskar eftir starfsmanni á framkvæmdasvið sveitarfélagsins.
Lesa meira
Stóraukin framleiðsla af Spirulina

Stóraukin framleiðsla af Spirulina

Nýr tækjabúnaður hjá Mýsköpun ehf. mun stórauka framleiðslu fyrirtækisins af örþörungnum Spirulina. Ragnheiður Jóna sveitarstjóri heimsótti Mýsköpun heim.
Lesa meira
Vinnuskóli Þingeyjarsveitar sumarið 2024

Vinnuskóli Þingeyjarsveitar sumarið 2024

Skráning í vinnuskóla Þingeyjarsveitar í sumar hefur nú verið hafin. Vinnuskólinn er fyrir 14-16 ára ungmenni fædd árin 2008, 2009 og 2010, þ.e. fyrir 8. til 10. bekk grunnskóla.
Lesa meira