Fara í efni

Yfirlit frétta & tilkynninga

Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 1. tbl.
31.01.2024

Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 1. tbl.

Glænýtt fréttabréf lítur nú dagsins ljós! Hvað er það helsta í fréttum nú þegar janúar er að renna sitt skeið?
Þingeyjarsveit styður þjóðarsátt
30.01.2024

Þingeyjarsveit styður þjóðarsátt

Sveitarstjórn styður að lögð sé áhersla á langtímakjarasamninga með verðstöðugleika til lengri tíma að leiðarljósi.
Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar samþykkt
25.01.2024

Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti á 39. fundi sveitarstjórnar húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar 2024.
Rykið dustað af dansskóm og trogum
24.01.2024

Rykið dustað af dansskóm og trogum

Tími súrra punga, magáls og misgóðra brandara er loksins að renna upp. Fjöldi þorrablóta er haldinn í sveitinni og dansnámskeið í boði fyrir alla.
Starfsmaður óskast í áhaldahús Þingeyjarsveitar
17.01.2024

Starfsmaður óskast í áhaldahús Þingeyjarsveitar

Þingeyjarsveit óskar eftir starfsmanni í áhaldahús sveitarfélagsins. Um er ræða 100% starf við fjölbreytt verkefni sem snúa að fasteignaumsjón, áhaldahúsi og umhverfismálum.
Sumarstarf hjá áhaldahúsi Þingeyjarsveitar
17.01.2024

Sumarstarf hjá áhaldahúsi Þingeyjarsveitar

Áhaldahús Þingeyjarsveitar auglýsir eftir starfsmanni til sumarstarfa. Um er að ræða 100% starf við skemmtilega útivinnu á tímabilinu 16. maí til 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.
Hvernig sérðu Þingeyjarsveit eftir 20 ár?
15.01.2024

Hvernig sérðu Þingeyjarsveit eftir 20 ár?

Góðar umræður sköpuðust þegar vinnslutillaga nýs aðalskipulags var kynnt fyrir íbúum Þingeyjarsveitar. Rafræn kynning á tillögunni hefur verið útbúin en frestur fyrir athugasemdir hefur verið framlengdur til 5. febrúar. 
Kveðja til Grindvíkinga
15.01.2024

Kveðja til Grindvíkinga

Fyrir hönd Þingeyjarsveitar sendum við hlýjar kveðjur til allra sem eiga um sárt að binda vegna þeirra náttúruhamfara sem nú eiga sér stað við Grindavík.
Getum við bætt efni þessarar síðu?