Glærukynning vegna fjárhagsáætlunar er nú aðgengileg á vef sveitarfélagsins.
31.01.2024
Í gær var haldinn rafrænn kynningarfundur á fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar vegna 2024 og er stefnt að því að halda slíka fundi árlega að lokinni fjárhagsáætlunarvinnu.
Kynningin er nú aðgengileg á vef sveitarfélagsins undir fjármálum. Einnig má nálgast kynninguna hér.