Vilt þú hafa áhrif ?
SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða 15 vinnustofur víðsvegar um landshlutann í ágúst og september. Þar gefst íbúum tækifæri til að hafa áhrif á stefnu landshlutans og val á verkefnum næstu 5 árin.
Árlega úthlutar SSNE um 130 milljónum til verkefna sem öll styðja við gildandi Sóknaráætlun.
Við hefjum leika í Þingeyjarsveit 20. og 21. ágúst:
Nauðsynlegt er að skrá sig hér: SSNE.is
Allar nánari upplýsingar er hægt að finna hér: Sóknaráætlun | SSNE.is