Sveitarstjórn tók til starfa að loknu sumarleyfi í gær þann 22. ágúst. Á fundinum var lögð fram endurskoðuð stefnuyfirlýsing nýs meirihluta. Stefnuyfirlýsingin var upphaflega samþykkt á 34. fundi sveitarstjórnar þann 26. október 2023 og birtist hér í uppfærðri útgáfu.
Yfirlýsinguna má lesa með því að smella HÉR.