Fara í efni

Loftslagsstefna Þingeyjarsveitar 2025-2040 er komin út

Ný Loftslagsstefna Þingeyjarsveitar 2025-2040 er tilbúin og samþykkt af umhverfisnefnd. Helstu punkta stefnunnar má sjá hérna, og er stefnan í heild sinni einnig aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins og eru íbúar og starfsfólk hvött til þess að kynna sér málið.

Copy of Loftslagsstefna Þingeyjarsveitar 

Getum við bætt efni þessarar síðu?