Flytja í Þingeyjarsveit ?
Fréttir & tilkynningar
07.11.2025
Heitavatnslaust í Mývatnssveit þriðjudaginn 11. nóvember.
Vegna viðhalds á stofnlögn verður heitt vatn tekið af í Mývatnssveit þriðjudaginn 11. nóvember kl. 09:23 um morguninn. Gera má ráð fyrir því að heitavatnslaust verði fram eftir degi.
05.11.2025
Félagsstarf 60 ára og eldri í neðri byggðum Þingeyjarsveitar í nóvember og desember
Dagskrá félagsstarfs 60 ára og eldri út árið fylgir hér með.
04.11.2025
„Við ætlum að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofan í hann“
Nýstofnað Farsældarráð Norðurlands eystra er samráðsvettvangur sveitarfélaga og þjónustuaðila sem starfa í þágu barna á svæðinu.
04.11.2025
Upplifir þú skerðingu á símasambandi?
Verið er að fasa út eldri farsímanetum, og SSNE hvetur íbúa til þess að tilkynna ef vart verður við skerðingu eða truflanir á farnetssambandi.
31.10.2025
Fréttabréf októbermánaðar
Afmæli Laugaskóla, íbúafundir, viðtal, Leikdeild Eflingar og margt fleira í fréttabréfi októbermánaðar!
30.10.2025
Rafræn kynning aðalskipulags 2024 - 2044
Rafræn kynning á tillögu til aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2024-2044
29.10.2025
„Er ekki eðlilegt, að eftir 100 ár sé skólinn friðaður?“
100 ára afmæli Laugaskóla var haldið hátíðlegt síðustu helgi. Sigurbirni Árna skólameistara er þakklæti efst í huga eftir hatíðina.
Viðburðir
Sveitastjórn Þingeyjarsveitar
Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 23. október.