Flytja í Þingeyjarsveit ?
Fréttir & tilkynningar
06.01.2026
Uppfærsla á þjónustugátt sveitarfélagsins
Nú er hægt að sækja um rafrænt í málum tengdum byggingar- og skipulagi, og fleiri uppfærslur eru í vinnslu.
30.12.2025
Óskum eftir þroskaþjálfa í 50% starf við skólaþjónustu
Skólaþjónusta Þingeyjarsveitar óskar eftir þroskaþjálfa í 50% starf
30.12.2025
Félagsstarf aldraðra í janúar og febrúar
Yfirlit yfir skipulag á félagsstarfi aldraðra í Þingeyjarsveit á nýju ári
19.12.2025
Náms- og starfsráðgjafi óskast í 50% starf
Óskum eftir náms- og starfsráðgjafa í 50% starf við skólaþjónustu Þingeyjarsveitar
08.12.2025
Verkefnastjóri framkvæmda og veitna óskast
Framsækinn og öflugur einstaklingur óskast í starf verkefnastjóra framkvæmda og veitna
02.12.2025
Nú er komið að álestri hitaveitumæla!
Athugið: Nú eiga allir notendur heitavatns hitaveitu Stórutjörnum, Reykjahlíðar og Reykjadals að senda inn álestur.
02.01.2026
Kristinn Ingi Pétursson hefur verið ráðinn í 50% stöðu kerfisstjóra
Kristinn Ingi Pétursson hefur verið ráðinn í 50% stöðu kerfisstjóra hjá Þingeyjarsveit.
Kristinn er borinn og barnfæddur Reykdælingur og er íbúum Þingeyjarsveitar vel kunnur. Hann hefur langa reynslu í hönnun. innleiðingu og rekstri miðstýrðra tölvu- og netkerfa hjá bæði opinberum aðilum og einkaaðilum. Hann hefur frá árinu 2014 verið sjálfstætt starfandi sem kerfisstjóri og einnig verið í hlutastarfi sem slíkur við Framhaldsskólann á Laugum. Fyrir þann tíma starfaði hann hjá Advania og forverum þess frá 2002 – 2013.
Sveitastjórn Þingeyjarsveitar
Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar.