Fara í efni

Flytja í Þingeyjarsveit ?

Fréttir & tilkynningar

  • Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044
    22.09.2025

    Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044

    Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 11. september 2025 að auglýsa tillögu að nýju Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2024- 2044, ásamt umhverfisskýrslu, í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Skipulagssvæðið er allt land innan Þingeyjarsveitar sem varð til við sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar árið 2022. Flatarmál sveitarfélagsins er 12.027 km2 að meðtöldum strandsjó innan netlaga.
  • Bréf frá Stórutjarnarskóla um We-Við-Meie
    15.10.2025

    Bréf frá Stórutjarnarskóla um We-Við-Meie

    Í vor fengum við, nemendur í elstu bekkjum Stórutjarnaskóla og Sigríður Árdal og Marika Alavere, styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til að vinna að alþjóðlegu ungmennaverkefni sem ber nafnið „We – Við – Meie“.
  • Kynningarfundir um tillögu til aðalskipulags sveitarfélagsins
    14.10.2025

    Kynningarfundir um tillögu til aðalskipulags sveitarfélagsins

    Boðið er til kynningarfunda um tillögu til aðalskipulags, 22. og 23. október í Skjólbrekku, Ýdölum og Stórutjörnum.
  • Tengill á 66. fund sveitarstjórnar
    09.10.2025

    Tengill á 66. fund sveitarstjórnar

    Tengill á 66. fund sveitarstjórnar
  • 66. fundur sveitarstjórnar
    07.10.2025

    66. fundur sveitarstjórnar

    66. fundur sveitarstjórnar
  • Laust starf aðstoðarmatráðs við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit
  • Aldeyjarfoss. Mynd: KIP
    07.10.2025

    Aldeyjarfoss – deiliskipulag – kynningarfundur

    Opinn fundur í Kiðagili í Bárðardal 14. október, um vinnslutillögu deiliskipulags ferðamannasvæðisins við Aldeyjarfoss, Ingvarafoss og Hrafnabjargafoss í Skjálfandafljóti.
  • Starf við heimaþjónustu í Fnjóskadal
  • Viðburðir

    Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum