Aldurstakmark á þorrablót
Málsnúmer 2501058
Vakta málsnúmerFræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 23. fundur - 13.02.2025
Nefndin þakkar erindið og með velferð ungmenna í huga þá beinir nefndin þeim eindregnu tilmælum til þorrablótsnefnda í sveitarfélaginu að hækka aldurstakmark á þorrablótin upp í 18 ára (miðað við fæðingarár). Sviðstjóra falið að koma tilmælunum til skila.