Þann 13. apríl næstkomandi verður sérstök ljósmyndasýning úr ljósmyndasafni séra Arnar Friðrikssonar.
Snorri Guðjón Sigurðsson héraðsskjalavörður tók saman ljósmyndirnar og Sigurður Guðni Böðvarsson mun stjórna umræðum.
Gaman væri að sem flest sjái sér fært um að mæta til að fara saman yfir myndirnar og spjalla um þær.
Öll eru hjartanlega velkomin, stór sem smá.
Öll eru hjartanlega velkomin, stór sem smá.
Viðburðurinn er hluti af verkefninu Maður er manns gaman í stjórn Önnu Dagbjartar Andrésdóttur.
Takið daginn frá og mætið í góðan félagsskap að rifja upp gamla tíma! 
