Fara í efni
17. apríl 2025 kl. 20:00-22:00 Viðburðir Skjólbrekka

Músík í Mývatnssveit 2025

Á hátíðinni í ár koma fram sópransöngkonan Laetitia Grimaldi, bassasöngvarinn Kristinn Sigmundsson, fiðluleikarinn Laufey Sigurðardóttir og pínaóleikarinn Ammiel Bushakevitz.
Á skírdag í Skjólbrekkur þann 17.apríl verður áhersla á tónlist eftir Schubert, íslenska tónlist og sjóðandi suðrænar aríur. 
Á föstudaginn langa í Reykjahlíðarkirkju þann 18.apríl, verður flutt tónlist sem tekur mið af deginum og kirkjunni.
Það er mikið tilhlökkunarefni að tónlistarmenn sem njóta alþjóðlegrar hylli leggi hátíðinni lið.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Getum við bætt efni þessarar síðu?