Á hátíðinni í ár koma fram sópransöngkonan Laetitia Grimaldi, bassasöngvarinn Kristinn Sigmundsson, fiðluleikarinn Laufey Sigurðardóttir og píanóleikarinn Ammiel Bushakevitz.
Á skírdag í Skjólbrekkur þann 17.apríl verður áhersla á tónlist eftir Schubert, íslenska tónlist og suðrænar sjóðheitar aríur.
Á föstudaginn langa í Reykjahlíðarkirkju þann 18.apríl verður flutt tónlist sem tekur mið af deginum og kirkjunni.
Það er tilhlökkunarefni að tónlistarmenn sem njóta alþjóðlegrar hlylli leggi hátíðinni lið.
Hlökkum til að sjá ykkur !