276. fundur
Fundargerð
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar til 2022
26.03.2020
276. fundur
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar til 2022
haldinn í fjarfundi (Teams) fimmtudaginn 26. mars kl. 13:00
Fundarmenn
Arnór Benónýsson, Margrét Bjarnadóttir, Árni Pétur Hilmarsson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Ásvaldur Ævar Þormóðsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson og Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson.
Starfsmenn
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri.