19. fundur
Fundargerð
Umhverfisnefnd 2022-2026
12.09.2024
19. fundur
Umhverfisnefnd 2022-2026
haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri fimmtudaginn 12. september kl. 15:00
Fundarmenn
Árni Pétur Hilmarsson
Sigrún Jónsdóttir
Rúnar Ísleifsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir
Starfsmenn
Ingimar Ingimarsson
Fundargerð ritaði: Ingimar Ingimarsson, sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs.
Dagskrá:
1. Loftslagsstefna sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar - 2206055
Yfirferð og vinna við loftslagsstefnu Þingeyjarsveitar
Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis-og framkvæmdasviðs að fá fulltrúa SSNE á næsta fund nefndarinnar til þess að leiðbeina nefndinni við gerð loftslagsstefnu.
Samþykkt
2. Starfsáætlun umhverfisnefndar - 2409026
Farið yfir starfsáætluna umhverfisnefndar fyrir veturinn.
Nefndin yfirfór starfsáætlun fram að áramótum. Stefnt er að íbúafundum til samráðs um lausn á nýtingu lífræns úrgangs.
Samþykkt
Fundi slitið kl. 16:30.
Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.