Fyrir sveitarstjórn liggja drög að breytingum á erindisbréfi atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Sveitarstjórn samþykkir drög að breytingum á erindisbréfi atvinnu- og nýsköpunarnefndar og vísar því til kynningar í atvinnu- og nýsköpunarnefnd. Jafnframt felur sveitarstjórn sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að birta það á heimasíðu sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.