Til máls tóku: Eyþór Kári Ingólfsson, Knútur Emil Jónasson og Gerður Sigtryggsdóttir.
Sveitarstjórn samþykkir að afgreiða tillögu um Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044 til athugunar fyrir auglýsingu, skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Formanni skipulagsnefndar ásamt skipulagsráðgjafa er falið að koma gögnum tillögunnar til Skipulagsstofnunar.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn samþykkir að afgreiða tillögu um Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2024-2044 til athugunar fyrir auglýsingu, skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Formanni skipulagsnefndar ásamt skipulagsráðgjafa er falið að koma gögnum tillögunnar til Skipulagsstofnunar.
Samþykkt samhljóða.