Aðalskipulag Norðurþings - umsögn
Málsnúmer 2309003
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 32. fundur - 15.01.2025
Skipulagsnefnd gerir athugasemd við sveitarfélagamörk sem eru ekki í samræmi við sveitarfélagamörk eins og þau eru í tillögu að aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2024-2044.