Hellir við Jarðböðin - friðlýsing
Málsnúmer 2408004
Vakta málsnúmerUmhverfisnefnd - 24. fundur - 13.03.2025
Nefndinni hefur borist, til umsagnar, áform um friðlýsingu hellis við Jarðböðin í Mývatnssveit.
Nefndin fagnar friðlýsingunni. Nefndin gerir ekki athugasemd.