Pólarhestar ehf. - Vegna gistingar að Breiðumýri
Málsnúmer 2412018
Vakta málsnúmerByggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025
Lagt fram bréf frá Stefáni Kristjánssyni f.h. Pólarhesta þar sem óskað er eftir því við sveitarstjórn að endurskoða ákvörðun um breytingu á leigu á Breiðumýri þar sem þegar er búið að selja í ferðir fyrirtækisins í sumar.
Byggðarráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að ræða við bréfritara og umsjónarmenn Breiðumýrar varðandi úrlausn málsins.