Foreldrafélag Barnaborgar - Ýdalir, beiðni um aðstöðu til að hafa fjölskyldumorgna
Málsnúmer 2412031
Vakta málsnúmerByggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025
Byggðarráð telur jákvætt að stuðlað sé að hreyfingu allra aldurshópa og er það í anda Heilsueflandi samfélags. Byggðarráð samþykkir að beiðni foreldrafélags Barnaborgar falli undir stakan æfingatíma í gjaldskrá Ýdala.