Boð á rafrænt aukaþing SSNE
Málsnúmer 2412032
Vakta málsnúmerByggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025
Lagt fram til kynningar bréf frá framkvæmdastjóra SSNE þar sem boðað er til rafræns aukaþings á Teams þann 7. janúar nk. Vakin er athygli á því á þingið er öllum opið.
Fulltrúar Þingeyjarsveitar á þingi SSNE eru Gerður Sigtryggsdóttir, Knútur Emil Jónasson og Jóna Björg Hlöðversdóttir.