Fara í efni

Beiðni um tilnefningar í svæðisráð vestursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði 2025-2029

Málsnúmer 2412038

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025

Byggðarráð leggur til að skipan verði óbreytt og Þorlákur Páll Jónsson verði aðalmaður og Anna Bragadóttir varamaður.
Getum við bætt efni þessarar síðu?