Fara í efni

Auglýsing um skrá yfir störf undanþegin verkfallsheimild

Málsnúmer 2501001

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025

Fyrir byggðarráði liggur til staðfestingar listi sveitarfélagsins yfir störf sem undanþegin eru verkfallsheimild.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi lista og vísar honum til staðfestingar sveitarstjórnar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?