Reglur um birtingu skjala á vef Þingeyjarsveitar
Málsnúmer 2501002
Vakta málsnúmerByggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025
Lögð fram drög að reglum um birtingu skjala á vef Þingeyjarsveitar.
Byggðarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög með áorðnum breytingum og vísar þeim til sveitarstjórnar.