Fara í efni

Skýrsla yfirkjörstjórnar vegna alþingiskosninga 2024

Málsnúmer 2501003

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025

Byggðarráð þakkar yfirkjörstjórn greinargóða skýrslu og gagnlegar ábendingar. Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að unnin verði tillaga að framtíðarfyrirkomulagi kosninga í Þingeyjarsveit.

Eyþór Kári lagði fram eftirfarandi bókun:
Ég tek heilshugar undir athugasemdir yfirkjörstjórnar enda hafði ég gert athugasemdir við þessi atriði fyrir kosningar. Kostnaður og óvissa fylgdi því að skipta sveitarfélaginu í tvær kjördeildir, einnig lagði ég til að kosið yrði í Reykjahlíðarskóla.
Ég tel að næst þegar kosið verður skuli sveitarfélagið vera ein kjördeild með einn kjörstað í Þinghúsinu á Breiðumýri.

Getum við bætt efni þessarar síðu?