Mývetningur - endurnýjun snjótroðara
Málsnúmer 2501004
Vakta málsnúmerByggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025
Byggðarráð þakkar erindið og elju Mývetnings í að reka skíðasvæði við Kröflu og telur byggðarráð mikilvægt að tryggt verði að svo sé áfram og felur sveitarstjóra að ræða við stjórn Mývetnings.