Fara í efni

Úlfsbær - umsókn um stofnun lóðar

Málsnúmer 2501009

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 32. fundur - 15.01.2025

Tekin fyrir umsókn frá Hákoni Jenssyni merkjalýsanda f.h. landeiganda Úlfsbæjar í Bárðardal um stofnun lóðar að stærð 13.180,2 m2 og innan hennar er íbúðarhús og ræktað land. Ekki eru áform um breytta landnotkun. Fyrir liggur undirrituð merkjalýsing. Staðfang nýrrar lóðar verður Úlfsbær lóð 2. Í gildandi aðalskipulagi er svæðið landbúnaðarland en ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptagerð, enda samræmist hún skipulagsáætlunum. Nefndin telur að stofnun lóðarinnar hafi ekki áhrif á búrekstrarskilyrði jarðarinnar, sbr. 6. gr. jarðalaga nr. 81/2004. Málinu vísað til sveitarstjórnar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?