Fosshóll og Rauðá - umsókn um stofnun lóðar
Málsnúmer 2501010
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 32. fundur - 15.01.2025
Tekin fyrir umsókn frá Hákoni Jenssyni merkjalýsanda f.h. landeiganda Fosshóls L153406, Rauðá lóð L153452 og Rauðá lóð L153453 um lagfæringu á landamerkjum jarðanna vegna skörunar í eldri gögnum. Fyrir liggur undirrituð merkjalýsing. Í gildandi aðalskipulagi er svæðið verslunar- og þjónustusvæði og landbúnaðarland en ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptagerð, enda samræmist hún skipulagsáætlunum. Málinu vísað til sveitarstjórnar.