Fara í efni

Ábending - Vegamót við Laxárbrú

Málsnúmer 2501012

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 33. fundur - 09.01.2025

Byggðarráð tekur undir áhyggjur Slysavarnardeildarinnar Hringsins yfir umferðaöryggi á vegamótun við brúna yfir Laxá. Jafnframt lýsir byggðarráð yfir áhyggjum af sambærilegum gatnamótum víðar í sveitarfélaginu. Nú er unnið að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið og hvetur byggðarráð Vegagerðina að bæta umferðaöryggi í sveitarfélaginu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?