Fara í efni

Ungmennafélagið Efling - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis

Málsnúmer 2501022

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 54. fundur - 30.01.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá sýslumanninum á Norðurlandi eystra um umsögn vegna umsóknar Ungmennafélagsins Eflingar kt. 660483-0129 um tækifærisleyfi vegna þorrablóts sem haldið verður í Félagsheimilinu Breiðumýri þann 1. febrúar nk.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við umbeðið leyfi.

Samþykkt samhljóða.
Fylgiskjöl:
Getum við bætt efni þessarar síðu?