Beiðni um tilnefningar í svæðisráð norðursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði 2025-2029
Málsnúmer 2501029
Vakta málsnúmerByggðarráð - 34. fundur - 23.01.2025
Byggðarráð leggur til að skipan verði óbreytt og staðfestir setu núverandi fulltrúa sem eru Gerður Sigtryggsdóttir og Árni Pétur Hilmarsson, aðalfulltrúar og Anna Guðný Baldursdóttir og Jóna Björg Hlöðversdóttir, varafulltrúar.