Beiðni um styrk - aðgengi í Flatey
Málsnúmer 2501034
Vakta málsnúmerByggðarráð - 34. fundur - 23.01.2025
Byggðarráð þakkar erindið og leggur til við sveitarstjórn að Félagi Húseigenda í Flatey verði veittur styrkur að upphæð 500 þúsund kr. sem verði færður á lið 05-890/9180.