Fara í efni

Umsögn Samtaka orkusveitafélaga um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála

Málsnúmer 2501038

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 54. fundur - 30.01.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar umsögn Samtaka orkusveitafélaga um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála sem skilað var inn í samráðsgátt stjórnvalda 17. janúar sl.
Getum við bætt efni þessarar síðu?