Erindi frá FÍÆT - áfengisneysla á íþróttaviðburðum
Málsnúmer 2501039
Vakta málsnúmerÍþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 23. fundur - 11.02.2025
Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa (FÍÆT) sendir áskorun til sveitarfélaga vegna áfengisneyslu á íþróttaviðburðum.
Nefndin þakkar erindið og tekur heilshugar undir með FÍÆT.