Fara í efni

Óskir ungmenna í umferðaröryggismálum

Málsnúmer 2501044

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 54. fundur - 30.01.2025

Til máls tóku: Jóna Björg, Gerður.

Sveitarstjórn þakkar greinargott erindi. Unnið er að umferðaröryggisáætlun fyrir Þingeyjarsveit og vísar sveitarstjórn erindinu til þeirrar vinnu. Í samráðshópi við gerð umferðaröryggisáætlunar situr m.a. fulltrúi ungmennaráðs.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?