Fara í efni

Miðstöð slysavarna barna - ósk um styrk

Málsnúmer 2501055

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 35. fundur - 20.02.2025

Lagt fram bréf frá Herdísi L. Storgaard fyrir hönd góðgerðafélagsins Miðstöð slysavarna barna þar sem óskað er eftir styrk til framleiðslu á fræðsluefni.
Byggðarráð getur ekki orðið við erindinu að þessu sinni en hvetur til námskeiðahalds á landsbyggðinni með mögulegri aðkomu sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?