Fara í efni

Hraunvegur 8 - umsókn um byggingarleyfi fyrir rotþró og þvottahúsi

Málsnúmer 2501056

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 33. fundur - 19.02.2025

Fyrirhugað er að opna þvottahús í Hraunvegi 8 og setja niður rotþró. Óskað er eftir afstöðu skipulagsnefndar á hvort framkvæmdir við nýja rotþró teljist framkvæmdaleyfisskyldar.
Skv. fornleifaskráningu er Sauðahellir ekki í hættu vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Skipulagsnefnd telur að fyrirhuguð framkvæmd sé ekki framkvæmdaleyfisskyld með tilliti til umfangs framkvæmdar, varanleika og áhrifa á landslag og ásýnd umhverfis og önnur umhverfisáhrif, enda verði farið eftir lýsingu á fyrirhugaðri framkvæmd varðandi fráveitu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?