Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá Grófinni Geðrækt þar sem óskað er eftir stuðningi vegna húsaleigu.
Til máls tók: Jóna Björg og Gerður.
Sveitarstjórn samþykkir að styrkja Grófina geðrækt um 150. þúsund kr. sem teknar eru af lið 02-810. Einnig er sveitarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn félagsins um mögulega kynningu í sveitarfélaginu.
Sveitarstjórn samþykkir að styrkja Grófina geðrækt um 150. þúsund kr. sem teknar eru af lið 02-810. Einnig er sveitarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn félagsins um mögulega kynningu í sveitarfélaginu.
Samþykkt samhljóða.