Brettingsstaðakirkjugarður - Styrkbeiðni
Málsnúmer 2501060
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 54. fundur - 30.01.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá Bjarti Aðalbjörnssyni þar sem óskað er eftir stuðningi við lagfæringar á girðingu kringum Brettingsstaðakirkjugarð.
Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið og felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs ganga til viðræðna við bréfritara.
Samþykkt samhljóða.