Sigurður Birgisson - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis
Málsnúmer 2501061
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 54. fundur - 30.01.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni um umsögn frá sýslumanninum á Norðurlandi eystra vegna umsóknar Sigurðar Birgissonar kt. 030671-5039 f.h. Þorrablóts Ljósvetninga um tækifærisleyfi vegna þorrablóts sem haldið verður í Ljósvetningabúð 15. febrúar nk.
Samþykkt samhljóða.